Grundarfjarðarhöfn

Gunnar Kristjánsson

Grundarfjarðarhöfn

Kaupa Í körfu

Frá áramótum hefur hvert aflametið af öðru verið slegið í Grundarfjarðarhöfn. Heildarafli hvers mánaðar hefur verið umtalsvert meiri en áður. Nýliðinn júnímánuður var þar engin undantekning en í þeim mánuði var landað 1.402 tonnum MYNDATEXTI: Aflabrögð Afli hefur verið verið jafn og góður hjá heimabátum og skipum frá Grundarfirði það sem af er þessu ári en einnig hefur verið töluverð aukning í löndun aðkomubáta. Fyrir vikið fer mun meira af fiski um höfnina nú

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar