Kjúklingaframleiðsla

Kjúklingaframleiðsla

Kaupa Í körfu

Framkvæmdastjóri Reykjagarðs hf. vísar fullyrðingum um óþrifnað á bug BJARNI Ásgeir Jónsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs hf., sem framleiðir Holtakjúklinga, vísar því á bug að nokkuð athugavert sé við hreinlætismál á kjúklingabúi fyrirtækisins að Ásmundarstöðum í Rangárvallasýslu. Hann telji athugasemdir Heilbrigðiseftirlits Suðurlands við hreinlætismál á búinu og fjölmiðlaumfjöllun í kjölfarið hluta af aðför á hendur sér og kjúklingaframleiðslu hérlendis í heild. MYNDATEXTI: Unnið að slátrun kjúklinga mynd úr safni fyrst birt 19900201

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar