Þjóðminjasafnið

Þjóðminjasafnið

Kaupa Í körfu

Þjóðminjasafn Íslands kynnir áætlun um endurfæðingu safnsins Menningararfurinn verði sýnilegri ÞJÓÐMINJASAFN Íslands stendur á tímamótum. Safnhúsið á mótum Suðurgötu og Hringbrautar hefur verið rýmt, og þar standa yfir miklar endurbætur. MYNDATEXTI. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður sýnir Friðriki Sophussyni, forstjóra Landsvirkjunar, og Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra tæknivædda helgidóma Þjóðminjasafnsins í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar