Íbúðalánasjóður - Byggingariðnaður og húsnæðismál

Þorkell Þorkelsson

Íbúðalánasjóður - Byggingariðnaður og húsnæðismál

Kaupa Í körfu

Styrkir frá Íbúðalánasjóði STJÓRN Íbúðalánasjóðs veitti á fimmtudag 11 aðilum styrki til þróunar tækninýjunga og annarra umbóta í byggingariðnaði og húsnæðismálum. Heildarfjárhæð styrkjanna er 15 milljónir króna, sem er sama upphæð og veitt var í sams konar styrki á síðasta ári. MYNDATEXTI: Sveinn Áki Sverrisson tekur við hæsta styrknum úr hendi Guðmundar Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar