Kamilla Jóhannsdóttir

Kristján Kristjánsson

Kamilla Jóhannsdóttir

Kaupa Í körfu

Kamilla Rún Jóhannsdóttir flytur í dag þriðja fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni "Veit efnið af andanum?" Kamilla er með doktorsgráðu í þverfaglegum hugvísindum (cognitive science) frá Carleton-háskólanum í Kanada og gegnir stöðu lektors við Háskólann á Akureyri MYNDATEXTI: Kamilla Jóhannsdóttir "Fólk ímyndar sér að við hljótum að vera langt frá því að búa til meðvitað kerfi af því að við hugsum okkur meðvitund sem eitthvað miklu flóknara en það kannski er."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar