Þýska sjónvarpið á Íslandi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þýska sjónvarpið á Íslandi

Kaupa Í körfu

Þýskir sjónvarpsmenn í efnisöflun heimsóttu Kárahnjúka á dögunum og hittu þar fyrir rithöfundinn Yrsu Sigurðardóttur og tóku hana tali með stífluna í baksýn. Sjónvarpsmennirnir voru hér í þeim tilgangi að kynnast því hvernig íslenska þjóðin lifir í harðbýlu landi. Fóru þeir víða, meðal annars til Grímseyjar, Ísafjarðar, Egilsstaða og á Mýrdalsjökul.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar