Grease-dagur í Hagaskóla

Grease-dagur í Hagaskóla

Kaupa Í körfu

Andi gamallar rokktónlistar og brilljantíns sveif um ganga og stofur Hagaskóla í gær en þá brugðu nemendur og kennarar á leik með því að halda uppi heiðri sjötta áratugarins. Kvikmyndin Grease var í forgrunni, bæði hvað varðaði tónlist og fatnað auk þess sem myndin sjálf var sýnd á breiðtjaldi í skólanum. Myndatexti: Dóra Sif segir krakka í Hagaskóla hafa gaman af kvikmyndinni Grease þrátt fyrir að hún sé komin til ára sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar