Stefán Daníel Ingason, 2. stýrimaður

Þorgeir Baldursson

Stefán Daníel Ingason, 2. stýrimaður

Kaupa Í körfu

Veiðar á karfa hafa gengið þokkalega á þessu ári við landið, en mun miður á úthafskarfanum. Aflinn nú er töluvert meiri en á sama tíma í fyrra og verðmæti karfaaflans hefur þess vegna aukizt. Hér eru þeir Daði Tryggvasson og Ólafur Diðrik Ólafsson að krapa yfir karfa um borð í Sólbak EA

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar