Tískusýning á Garðatorgi - Ásdís Halla Bragadóttir

Þorkell Þorkelsson

Tískusýning á Garðatorgi - Ásdís Halla Bragadóttir

Kaupa Í körfu

Reffilegur bæjarstjóri MEÐAL þeirra glæsilegu kvenna sem tóku þátt í tískusýningu á Garðatorgi í gærkvöldi var bæjarstjórinn, Ásdís Halla Bragadóttir. Sýningin var liður í menningarkvöldi Garðabæjar og vildi bæjarstjórinn ekki láta sitt eftir liggja. Virtust bæjarbúar hinir ánægðustu með tiltækið og bæjarstjórinn ekki síður. Aðspurð sagðist Ásdís Halla einu sinni hafa reynt fyrir sér sem tískusýningardama sem unglingur en fljótlega séð að það hafi ekki átt við hana. "Þetta gekk samt ágætlega enda voru Garðbæingar mjög skemmtilegir og hvetjandi. (Ásdís Halla bæjarstjóri í Garðabæ..)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar