Gunnar Ben

Emilía Björg Björnsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gunnar Ben

Kaupa Í körfu

tónsmiður, kórstjóri Árnesingakórsins og tónmenntakennari bls. 8 viðtal 20041020: Kórastarf | Árnesingakórinn í Reykjavík leitar að nýjum röddum Gunnar Ben er fæddur á Húsavík 1976. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1995 og blásarakennaraprófi og burtfararprófi á óbó frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1997. Þá hefur Gunnar Continuing Professional Development-gráðu frá Guildhall school of music and drama í Englandi. Gunnar hefur starfað við skapandi tónsmiður og kórstjórn auk þess sem hann er tónmenntakennari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar