Íslandsmót í sveitakeppni í brids 2001

Arnór Ragnarsson

Íslandsmót í sveitakeppni í brids 2001

Kaupa Í körfu

Jafnt og spennandi Íslandsmót í brids Brids Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni, MasterCard-mótsins, fóru fram um páskana. EINHVERJU jafnasta Íslandsmóti í sveitakeppni í brids í langan tíma lauk á laugardag með sigri sveitar Skeljungs. MYNDATEXTI: Íslandsmeistarar í brids 2001. Talið f.v.: Anton og Sigurbjörn Haraldssynir, Ljósbrá Baldursdóttir, sem afhenti verðlaun, þá Örn Arnþórsson og Guðlaugur R. Jóhannsson. Helgi Sigurðsson spilaði einnig í sveitinni. mynd kom ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar