Galleríið í sveitinni

Benjamín Baldursson

Galleríið í sveitinni

Kaupa Í körfu

Að Teigi í í Eyjafjarðarsveit var opnað um liðna helgi handverkshús sem kallað er Galleríið í sveitinni. Þar eru á boðstólum margskonar handunnir listmunir úr postulíni, málmi og tré, einnig ýmiss konar skreytingar, prjónavörur og allra handa handverk. Ragnheiður Ólafsdóttir frá fyrirtækinu Steinum og málmum á Þingeyri sýnir í Galleríinu í sveitinni nú fyrst um sinn, en það er opið daglega frá kl. 13 til 18 fram til jóla. MYNDATEXTI: Ragnheiður Ólafsdóttir frá Þingeyri og Þorgerður Jónsdóttir Teigi í Eyjafjarðarsveit í nýja handverkshúsinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar