Hörður Snorrason í Hvammi

Benjamín Baldursson

Hörður Snorrason í Hvammi

Kaupa Í körfu

Sláttur er hafinn á nokkrum bæjum í Eyjafirði. Spretta hefur tekið vel við sér síðustu daga eftir vætukafla síðustu viku og er nú að verða allgóð. Hörður Snorrason bóndi í Hvammi í Eyjafjarðarsveit var með þeim fyrstu til að byrja slátt á þessu sumri en hann hefur slegið nokkuð á heimatúni. Þegar ljósmyndari átti leið um var hann í óða önn að slá tún við Kropp en hann hefur nýlega fest kaup á þeirri jörð. Alls sagðist hann þurfa að heyja á milli 60 til 70 hektara á þessu sumri. myndvinnsla akureyri -litur - mynd Benjamín Baldursson Hörður Snorrason Hvammi Eyjafjarðarsveit byrjaður að slá

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar