Ljósleiðari lagður yfir hálendið

Benjamín Baldursson

Ljósleiðari lagður yfir hálendið

Kaupa Í körfu

Ingileifur Jónsson verktaki á Svínavatni í Grímsnesi og menn hans vinna nú að því að leggja 40 mm plaströr frá Vatnsfelli í Rangárvallasýslu þvert yfir hálendið, að Þormóðsstöum í Sölvadal í Eyjafjarðarsveit og þaðan áfram til Akureyrar. Myndatexti. Plaströr fyrir ljósleiðarann lögð eftir eystri bökkum Eyjafjarðarár, í landi Ytri-Tjarna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar