Mývatnssveit

Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit Sögubók landmótunar Íslands er óvíða svo læsileg sem í Mývatnssveit. Á þessari mynd eru næst gjóskulög nær því 3000 ára frá þeim tíma er Hverfell (Hverfjall) myndaðist í miklu öskugosi. Fjær á myndinni ber Krummaskarðsmisgengið við loft en þar er einna stystur þjóðvegur frá Evrópuflekanum til vinstri yfir á Ameríkuflekann til hægri á myndinni, samkvæmt landrekskenningunni sem kennd er við Þjóðverja, Alfred Wegener að nafni, og almennt er nú viðurkennd af jarðvísindamönnum. Fyrstu landreksmælingar á Íslandi voru framkvæmdar af landsmönnum Wegeners 1938 einmitt á þessu slóðum. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar