Lambær á Þjóðveginum

Birkir Fanndal Haraldsson

Lambær á Þjóðveginum

Kaupa Í körfu

Nú er nýlokið við að merkja upp miðlínur vega í Mývatnssveit og víðar á NA landi og erþað verk unnið af verktaka Vegmerkingum h.f. úr Reykjavík. ......... Þær eru hýrlegar og léttar í spori lambær Gunnars Rúnars bónda þar sem þær tölta eftir nýmerktri olíumölinni og halda sig hægra megin við strikið í sólskininu MYNDATEXTI: Lagðprúðar lambær léttar í spori á nýmerktum þjóðveginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar