Siesta - Stólar EXÓ

Siesta - Stólar EXÓ

Kaupa Í körfu

Í hægum sessi ÞAÐ getur verið vandasamt að velja hægindastól. Smekkur fólks og notagildi ráða mestu um valið. MYNDATEXTI: Siesta Hönnuður: Gabriel Teixidó, 1993 Áklæði: Microvin, 75% polyester og 25% bómull, meðhöndlað með teffloni. Ofið með einskefta vefnaði og fæst í fjölmörgum litum. Grind: Massíf viðargrind með stálbaki sem gerir bakið eftirgefanleg og er steyptur svampur yfir það. Í setu eru teygjuborðar neðst með 35 kg/m3 þéttum svampi ofan á. Fætur og armar eru úr beyki sem hægt er að fá litaða í hnotu, kirsuberi, mahóníi, vengi og svartlökkuðu. Einn sá nettasti í EXÓ. Verð m. microvin áklæði: 88.600.Skemill m. microvin áklæði: 29.900. Exó Fákafeni 9, Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar