Altari Langholtskirkju

Altari Langholtskirkju

Kaupa Í körfu

Litir kirkjuársins Gamla kirkjuárinu er að ljúka og nýtt hefst með 1. sunnudegi í aðventu, 2. desember næstkomandi --------------- Grænt er litur vaxtar og þroska og vonar, og er á langflestum sunnudögum kirkjuársins. T.d. er hann á öllum sunnudögum eftir þrettánda og að föstutímabilinu, og á öllum sunnudögum eftir þrenningarhátíð - nema inn í komi dagar með sérefni og tilheyrandi lit,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar