Tannlæknar

Tannlæknar

Kaupa Í körfu

Tryggingastofnun ríkisins og samninganefnd Tannlæknafélags Íslands hittust á fundi fyrir helgi, þeim fyrsta síðan í vor. Stirt hefur verið á milli félagsins og Tryggingastofnunar, m.a. vegna kröfu tannlækna um að reglugerðir um endurgreiðslurétt tryggðra sjúklinga verði endurskoðaðar. Myndatexti: Börkur Thoroddsen hjá samninganefnd Tannlæknafélags Íslands og Karl Steinar Guðnason, forstjóri Tryggingastofnunar, heilsast fyrir fundinn, sem sagður er hafa farið fram í mesta bróðerni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar