Golf - GR

Friðþjófur Helgason

Golf - GR

Kaupa Í körfu

Hjá Golfklúbbi Reykjavíkur kék veðrið menn grátt á meistaramótinu eins og snnars staðar. Meistaraflokkar karla og kvenna ásamt fyrsta flokki og piltaflokki héldu þó sínu striki og kláruðu mótið á laugardag þrátt fyrir afleitt veður. Aðrir flokkar léku aðeins 54 holur og luku því keppni á föstudeginum MYNDATEXTI: Herborg Arnarsdóttir óskar Ragnhildi Sigurðardóttur til hamingju með sigurinn í kvennaflokki hjá GR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar