Golf - Keilir

Friðþjófur Helgason

Golf - Keilir

Kaupa Í körfu

Ólafur Már Sigurðsson sigraði örugglega á meistaramóti Keilis í Hafnarfirði og í kvennaflokki hafði Ólöf María Jónsdóttir talsverða yfirburði. Ólafur Már var þremur höggum undir pari vallarins eftir þrjá daga en lék síðasta hringinn á 75 höggum og endaði því á einu höggi yfir pari. MYNDATEXTI: Ólafur Már Sigurðsson lék vel í Hafnarfirði og sigraði nokkuð örugglega. Hér vippar hann inn á síðustu flötina og faðir hans fylgist með, tilbúinn að rétta honum pútterinn. Ólafur Már Sigurðsson lék vel í Hafnarfirði og sigraði nokkuð örugglega. Hér vippar hann inn á síðustu flötina og faðir hans fylgist með , tilbúinn að rétta honum pútterinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar