Verkun Selskinna

Friðþjófur Helgason

Verkun Selskinna

Kaupa Í körfu

Samtök selabænda láta gera myndband til bjargar verkkunnátunni Samtök selabænda eru að láta vinna kennslymyndband um fláningu og verkun selskinns. Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður annaðist upptökur á myndbandinu sem fóru fram í sumar á Kolbeinsá í Strandasýslu MYNDATEXTI: Hafsteinn Guðmundsson í Flatey skefur selskinn á hné sér, en það er gömul aðferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar