Sementsíló í Helguvík

Helgi Bjarnason

Sementsíló í Helguvík

Kaupa Í körfu

Aalborg Portland með tæplega fjórðung markaðarins AALBORG Portland hyggst reisa annan 5.000 tonna sementstank í Helguvík í vetur. Fyrirtækið hefur náð tæplega fjórðungi af sementsmarkaðnum á því rúma ári sem það hefur starfað hér á landi. MYNDATEXTI: Þrír af fjórum starfsmönnum Aalborg Portland á Íslandi, frá vinstri Óli K. Hrafnsson, verkstjóri og bílstjóri, Bjarni Óskar Halldórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, og Björn Birkir Berthelsson bílstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar