Fjarnám

Halldór Kolbeins

Fjarnám

Kaupa Í körfu

Erling Birkir Höskuldsson og systir hans Jóhanna Huld tóku bæði þátt í fjarkennslu sl. vetur. "Mér fannst þetta alveg eins og venjuleg kennsla, bara skemmtilegra," sagði Erling Birkir. "Maður getur kynnst nýjum krökkum í Broddanesi og svoleiðis," sagði Erling Birkir sem vonar að fjarkennslan verði aftur næsta vetur. Jóhanna Huld var sammála bróður sínum þótt hún væri ekki alveg viss um hvað það væri sem gerði fjarkennslutímana svona skemmtilega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar