Mývatn

Birkir Fanndal Haraldsson

Mývatn

Kaupa Í körfu

Mikið rykmý við Mývatn Þrátt fyrir kalda veðráttu að undanförnu og jafnvel frost um nætur hefur verið óvenju mikið rykmý við vatnið en langmest hefur borið á toppflugu sem þrátt fyrir að vera stærsta mýið er meinlaust grey. MYNDATEXTI: Rauðhöfðinn fitnar af flugunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar