Björk Guðmundsdóttir

Halldór Kolbeins

Björk Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Björk Guðmundsdóttir var kjörin besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær fyrir hlutverk sitt í mynd Danans Lars Von Triers, Dancer in the Dark. Myndin hlaut Gullpálmann á hátíðinni. Björk sagði á blaðamannafundi að eftir fjóra mánuði af tökum hefði sér liðið "eins og fiski á þurru landi, vegna þess að ég hafði verið of lengi í heimi orða, en of lítið í heimi söngva". Á hinn bóginn gæti hún nú gleymt öllum erfiðu dögunum og væri mjög hamingjusöm. Á myndinni sést Björk á leið upp á sviðið er búið var að skýra frá valinu, lengst til hægri er Von Trier. allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar