Íslenskar kýr á beit í haustblíðunni

Birkir Fanndal Haraldsson

Íslenskar kýr á beit í haustblíðunni

Kaupa Í körfu

Hún Gríma sem ættuð er úr Baldursheimi er afbragðs mjólkurkýr svo sem hún á kyn til. Áhyggjur af norskri innrás eru henni víðsfjarri þar sem hún bítur grængresið á bökkum Mývatns ásamt öðrum Vogakúm í einmuna haustblíðu sem nú er í Mývatnssveit. Hún á reyndar básinn sinn í ferðamannafjósinu Vogum 1. Í baksýn sést til bæja á Neslandatanga og Vindbelgjarfjall.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar