Kálfastrandarvogar - Fuglatalning áhugamanna

Birki Fanndal Haraldsson

Kálfastrandarvogar - Fuglatalning áhugamanna

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit - Fuglatalning áhugamanna fór fram víða um land á sunnudag svo sem venja er til um hver áramót. Í Mývatnssveit hefur verið talið á svæði sem nær frá Birgisskeri við Reykjahlíð og þaðan meðfram vatnsbakka suður á Kálfastrandarvoga sunnan Hafurshöfða. MYNDATEXTI: Klasar á Kálfastrandarvogum. _________________________________________ Frá Birki Fanndal fréttaritara í Mývatnssveit Fuglatalning á Kálfastrandarvogum Mývatnssveit -Á sunnudaginn fór fram fuglatalning áhugamanna víða um land svo sem venja er til um hver áramót. Í Mývatnssveit hefur verið talið á svæði sem nær frá Birgisskeri við Reykjahlíð og þaðan meðfram vatnsbakka suður á Kálfastrandarvoga sunnan Hafurshöfða. Á þessu svæði haldast auðar vakir á vetrum þótt vatnið sé annars ísilagt og kemur það til vegna volgs aðstreymis frá jarðhitasvæðinu austan vatns. Þarna heldur fuglinn sig, en upp af eyðunum myndast mikil þoka í frostum og því meiri sem frostið er harðara. akureyri/ mývatn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar