Anna Lilja Björnsdóttir ungfrú Reykjavík 2000

Halldór Kolbeins

Anna Lilja Björnsdóttir ungfrú Reykjavík 2000

Kaupa Í körfu

Á fimmtudagskvöldið var ungfrú Reykjavík ársins 2000 krýnd á Broadway og flæddi allt í freyðivíni og fögrum fljóðum. Fegurðardrottning Reykjavíkur heitir Anna Lilja Björnsdóttir og er átján ára Kópavogsbúi. Keppendur mega koma frá öllu höfuðborgarsvæðinu en titillinn "Ungfrú höfuðborgarsvæði" yrði líklegast ekki jafn eftirsóknarverður. Stúlkan er reyndar uppalin á Patreksfirði en fluttist suður til þess að stunda nám við Verslunarskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar