Fuglasafn Sigurgeirs Stefánssonar

Birkir Fanndal Haraldsson

Fuglasafn Sigurgeirs Stefánssonar

Kaupa Í körfu

JÓN Sigurðsson, stjórnarformaður Samkaupa, afhenti Guðrúnu Maríu Valgeirsdóttur, oddvita í Skútustaðahreppi, 300 þúsund króna framlag til fuglasafnsins í Ytri-Neslöndum í athöfn sem efnt var til í Hótel Reynihlíð fyrir skemmstu, en tilefnið var opnun nýrrar Strax-verslunar í Mývatnssveit. MYNDATEXTI: Jón Sigurðsson afhendir Guðrúnu Maríu Valgeirsdóttur gjafabréf vegna fuglasafns Sigurgeirs Stefánssonar. (Jón Sigurðsson afhendir Guðrúnu Maríu Valgerisdóttur gjafabréf vegna fuglasafns Sigurgeirs Stefánssonar)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar