Jarðbaðshólar - Fornir gíghólar
Kaupa Í körfu
Undraheimur Jarðbaðshóla Í SÍÐDEGISSÓL hundadaga skerpast andstæður ljóss og skugga. Hér eru fremst á mynd vindsorfin þúsund ára bomba úr Hverfellsgosi og þarnæst hálfgleymdar hleðslur gamals jarðbaðs. Fjær glampar á gufubaðið sem nú er feyki vinsælt og linar strengi úr þreyttum ferðamönnum. Kvöldsólin lýsir upp Námafjall en yfir því grúfir drungalegt regnský og á eftir að væta jörð. MYNDATEXTI: Jarðbaðshólar. MYNDATEXTI: Jarðbaðshólar.
Árni Sæberg
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir