Jarðbaðshólar - Fornir gíghólar

Birkir Fanndal Haraldsson

Jarðbaðshólar - Fornir gíghólar

Kaupa Í körfu

Undraheimur Jarðbaðshóla Í SÍÐDEGISSÓL hundadaga skerpast andstæður ljóss og skugga. Hér eru fremst á mynd vindsorfin þúsund ára bomba úr Hverfellsgosi og þarnæst hálfgleymdar hleðslur gamals jarðbaðs. Fjær glampar á gufubaðið sem nú er feyki vinsælt og linar strengi úr þreyttum ferðamönnum. Kvöldsólin lýsir upp Námafjall en yfir því grúfir drungalegt regnský og á eftir að væta jörð. MYNDATEXTI: Jarðbaðshólar. MYNDATEXTI: Jarðbaðshólar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar