Réttir í Mývatnssveit
Kaupa Í körfu
Fjöldi fólks fylgdist með réttum Mývetninga Mývatnssveit. Morgunblaðið. RÉTTAÐ var í báðum réttum í Mývatnssveit á sunnudaginn í heiðskíru veðri og hægviðrisblíðu sem staðið hefur gangnadagana alla. Göngur hófust á föstudag og er það hið allra fyrsta sem hér hefur þekkst, þykir sumum of snemmt, en ástæðan er sú að nú hefst slátrun fyrr en áður á Húsavík. Göngur hófust á föstudag og er það hið allra fyrsta sem hér hefur þekkst, þykir sumum of snemmt, en ástæðan er sú að nú hefst slátrun fyrr en áður á Húsavík. MYNDATEXTI: Systkinin Hildur og Guðjón huga að mörkum.
Árni Sæberg
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir