Réttir í Mývatnssveit

Birkir Fanndal Haraldsson

Réttir í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Fjöldi fólks fylgdist með réttum Mývetninga Mývatnssveit. Morgunblaðið. RÉTTAÐ var í báðum réttum í Mývatnssveit á sunnudaginn í heiðskíru veðri og hægviðrisblíðu sem staðið hefur gangnadagana alla. Göngur hófust á föstudag og er það hið allra fyrsta sem hér hefur þekkst, þykir sumum of snemmt, en ástæðan er sú að nú hefst slátrun fyrr en áður á Húsavík. Göngur hófust á föstudag og er það hið allra fyrsta sem hér hefur þekkst, þykir sumum of snemmt, en ástæðan er sú að nú hefst slátrun fyrr en áður á Húsavík. MYNDATEXTI: Systkinin Hildur og Guðjón huga að mörkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar