Gæsir í höndum veiðistjóra

Jón Sigurðsson Blönduósi

Gæsir í höndum veiðistjóra

Kaupa Í körfu

Hópur manna frá Náttúrufræðistofnun Íslands hefur unnið kappsamlega undanfarna daga að því að fanga gæsir á vestanverðu Norðurlandi og merkja þær meðan þær eru í sárum. Í gær voru þeir á Blönduósi og fönguðu 118 gæsir við lögreglustöðina og merktu þær. Arnór Þórir Sigfússon fuglafræðingur stjórnaði aðgerðum en á myndinni má sjá Áka Ármann Jónsson veiðistjóra bera gæs sem hlotið hefur merkinguna SIV.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar