Ungfrú Reykjavík

Halldór Kolbeins

Ungfrú Reykjavík

Kaupa Í körfu

Á morgun keppa sextán stúlkur um titilinn fegurðardrottning Reykjavíkur í Broadway. Þar með er lokið síðustu undankeppninni fyrir Fegurðarsamkeppni Íslands sem haldin verður 19. maí næstkomandi. Myndatexti: Stúlkurnar sem keppa um titilinn fegurðardrottning Íslands heita Anna Lilja Björnsdóttir, Árný Helgadóttir, Berglind Ellen Pétursdóttir, Brynhildur Tinna Birgisdóttir, Guðrún Erla Jónsdóttir, Hanna Heiður Bjarnadóttir, Helga Sjöfn Kjartansdóttir, Hekla Daðadóttir, Henny Sigurjónsdóttir, Herdís Kristinsdóttir, Kría Súsanna Dietersdóttir, Margrét Kristjánsdóttir, Monika Hjálmtýsdóttir, Rósa Sævarsdóttir, unnur Eir Arnardóttir og Þorbjörg Sif Þorsteinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar