Íþrótamaður ársins í Borgarfirði

Guðrún Vala Elísdóttir

Íþrótamaður ársins í Borgarfirði

Kaupa Í körfu

Borgarnes er ekki "Latibær" Íþróttamaður Borgarfjarðar var tilnefndur í lok árlegrar Íþróttahátíðar UMSB laugardaginn 27. janúar sl. MYNDATEXTI: Einar Trausti Sveinsson, Íþróttamaður Borgarfjarðar árið 2000, situr í stól fyrir miðju. Hallbera Eiríksdóttir krýpur vinstra megin við Einar. Erla Gunnlaugsdóttir, móðir Kristínar Þórhallsdóttur, krýpur hægra megin við Einar. Standandi frá vinstri: Birgir Guðmundsson, faðir Óla Þórs Birgissonar, Harpa Dröfn Skúladóttir, Emil Sigurðsson, Elísabet Fjelsted, Róbert Logi Jóhannsson, Jóhannes Guðjónsson, faðir Gauta Jóhannessonar, og loks Hlynur Bæringsson. mynd kom ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar