Páll Sigþór, Caroline og Haukur Valdimar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Páll Sigþór, Caroline og Haukur Valdimar

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er vegamynd sem fjallar um albanskan mótorhjólasendil í London sem fer til Afríku að leita bróður síns sem týndist í Balkanskagastríðinu," segir Páll Sigþór Pálsson leikari um íslenska kvikmynd sem hann skrifaði handritið að. Myndin gerist að stórum hluta í London en einnig að miklu leyti í Suður-Evrópu og Vestur-Afríku. Það er nýstofnað kvikmyndafyrirtæki, Pálssons Productions, sem stendur að myndinni en það skipar hópur leikara og kvikmyndagerðarfólks. MYNDATEXTI: Pálssons - Páll Sigþór, Caroline Dalton og Haukur Valdimar Pálsson ætla að ferðast frá London til Afríku og gera mynd um albanskan mótorhjólasendil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar