Tónlistarhús

Tónlistarhús

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIR við tónlistar- og ráðstefnuhús Reykjavíkur eru komnar á góðan rekspöl og iðar Austurbakki Reykjavíkurhafnar af iðnaðarmönnum um þessar mundir. Í gær var verið að gera þríhyrndan grunn undir tvö risavaxin kynningarskilti við Sæbrautina en skiltin munu vísa hvort í sína akstursáttina. Flötur hvors skiltis um sig er á við gólfflöt mjög rúmgóðs herbergis, heilir 24 fermetrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar