Strandblak

Eyþór Árnason

Strandblak

Kaupa Í körfu

Litríkur blakboltinn flýgur yfir sólgulan borðann á netinu og hafnar í gullnum sandinum. Unnur H. Jóhannsdóttir fylgdist með stemningunni í strandblaki inni í miðju þéttbýli. MYNDATEXTI Strandblakarar Félagarnir Brynjar, Valgeir, Jóhannes og Einar segja upplifunina á strandblakvellinum eins og að vera á strönd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar