Sunna Gunnlaugsdóttir

Sunna Gunnlaugsdóttir

Kaupa Í körfu

SUMARTÓNLEIKARÖÐ veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu er í fullum gangi. Í dag verða áttundu tónleikar sumarsins en þar kemur fram Kvartett píanóleikarans Sunnu Gunnlaugsdóttur og Scotts McLemore trommuleikara. Þeim til fulltingis eru Óskar Guðjónsson á saxófón og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar