Geirsstaðakirkja

Steinunn Ásmundsdóttir

Geirsstaðakirkja

Kaupa Í körfu

Torfkirkja endurbyggð á Geirsstöðum í Hróarstungu LOKIÐ er endurgerð torfkirkju frá þjóðveldisöld að Geirsstöðum í Hróarstungu. Endurgerðin byggist á niðurstöðum fornleifarannsóknar á rúst kirkju á eyðibýlinu að Geirsstöðum. Rannsóknin fór fram undir stjórn Steinunnar Kristjánsdóttur fornleifafræðings á vegum Minjasafns Austurlands sumarið 1997. Kirkjan var endurgerð sumrin 1999, 2000 og 2001 undir stjórn Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara, Guðjóns Kristinssonar torfhleðslumanns og safnstjóra Minjasafnsins. Framkvæmdir þessar nutu fjárstuðnings frá Rafaël- og Cultura 2000-sjóðum Evrópusambandsins, úr Vísindasjóði Rannsóknarráðs Íslands, Ríkissjóði, frá Norður-Héraði og úr Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins .... Myndtexti: Hátíðarstund í Geirsstaðakirkju. Sr. Jóhanna Sigmarsdóttir veitir kirkjusmiðum fararblessun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar