Sigurjón Sighvatsson kaupir Eiðar

Steinunn Ásmundsdóttir/Egilstöðum

Sigurjón Sighvatsson kaupir Eiðar

Kaupa Í körfu

UNDIRRITAÐ hefur verið samkomulag milli sveitarfélagsins Austur-Héraðs og Sigurjóns Sighvatssonar og Sigurðar Gísla Pálmasonar, fyrir hönd óstofnaðs hlutafélags í eigu þeirra, um kaup á eignum Alþýðuskólans á Eiðum. MYNDATEXTI: Sigurjón Sighvatsson og Björn Hafþór Guðmundsson, bæjarstjóri Austur-Héraðs, undirrita kaupsamning um Eiða. Árni Páll Árnason lögfræðingur stendur fyrir aftan, þeim til halds og trausts.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar