Seljalandshlíð - Snjóflóð

Halldór Sveinbjörnsson

Seljalandshlíð - Snjóflóð

Kaupa Í körfu

Snjóflóð og krapaspýjur á Vestfjörðum Ekki talin hætta í byggð KRAPASPÝJUR og snjóflóð féllu víða á norðanverðum Vestfjörðum í gær og lokuðu vegum. Ekki var þó talin hætta í byggð. Í gær var norðaustanátt, nokkuð hvasst og slydduél á Vestfjörðum og féllu snjóflóð og krapaspýjur á nokkrum stöðum. Magnús Már Magnússon, snjóflóðasérfræðingur á Veðurstofu Íslands, sagði í gær að gamli snjórinn væri orðinn mjög þéttur og nýr snjór næði ekki að bindast við. MYNDAEXTI: BJÖRGUNARSVEITARMENN, sem voru á hundaþjálfunarnámskeiði á Ísafirði, sáu snjóflóðið í Seljalandshlíð þegar þeir voru á leið heim eftir námskeiðið og fengu að fara þangað með hundana til að skoða aðstæður. Snjóflóðið var um tveir og hálfur metri á þykkt á skíðaveginum og nokkuð á annað hundrað metra breitt. (Snjóflóð - Vestfirðir menn með hunda skoða snjóflóðið í Seljalandshlíð (Frá Magnúsi Hávarðarsyni (S:456 4560)" Subject: Myndir frá Ísafirði Myndir: Halldór Sveinbjörnsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar