Jón Pétur og Kara

Jón Pétur og Kara

Kaupa Í körfu

Kara Arngrímsdóttir danskennari hjá Dansskóla Jóns Péturs og Köru hefur dansað í tæplega 40 ár og finnst alltaf jafngaman. ,,Ég byrjaði sem barn í dansi og sem unglingur æfði ég bæði samkvæmisdans og jazzballet. Þá fór ég að æfa dans sem keppnisíþrótt, kenna dans og stofnaði loks dansskóla. Allt hefur þetta sinn sjarma er þó mjög ólíkt. MYNDATEXTI Dansandi Jón Pétur og Kara hafa dansað og kennt saman í mörg ár

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar