Gunnlaugur Jónsson

Skapti Hallgrímsson

Gunnlaugur Jónsson

Kaupa Í körfu

Gunnlaugur Jónsson: "Við fórum nokkrum skrefum fram úr því sem við ætluðum að gera" GUNNLAUGUR Jónsson, fyrirliði Íslandsmeistara ÍA, er leikmaður Íslandsmótsins í knattspyrnu árið 2001 að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins en Gunnlaugur varð efstur í einkunnagjöf blaðsins í ár. Gunnlaugur, sem er 27 ára gamall, lék alla 18 leiki Skagamanna á Íslandsmótinu. Hann stjórnaði vörn ÍA eins og hershöfðingi og var svo sannarlega leiðtoginn í Akranesliðinu sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á eftirminnilegan hátt með því að gera jafntefli við ÍBV í úrslitaleik Íslandsmótsins. MYNDATEXTI: Gunnlaugur Jónsson, fyrirliði Skagamanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar