Finnbogi Hermannsson

Halldór Sveinbjörnsson

Finnbogi Hermannsson

Kaupa Í körfu

HULDA-Reynslusaga vestfirskrar kjarnakonu Huldu Valdimarsdóttur Ritchie er skráð af Finnboga Hermannssyni fréttamanni. Í fréttatilkynningu segir að Hulda Valdimarsdóttir Ritchie hafi átt viðburðaríka ævi allt frá tvítugsaldri, þegar hún giftist skoska sjóliðanum Samuel Ritchie. Í bókinni segir frá örlagaríkum árum Huldu, fyrst heima í Hnífsdal, þar sem átök voru um brúðkaup hennar. (höfundur bókarinnar Hulda - reynslusaga vestfirskrar kjarnakonu)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar