Gunnlaugur Björnsson

Halldór Kolbeins

Gunnlaugur Björnsson

Kaupa Í körfu

Hinn 23. janúar síðastliðinn varð öflugasta sprenging í alheimi sem stjarnfræðingar hafa orðið vitni að. Einn þeirra sem unnið hafa úr mælingum sem gerðar voru á sprengingunni eða gammablossanum er Gunnlaugur Björnsson, stjarneðlisfræðingur, við Háskóla Íslands. Niðurstöður rannsóknanna birtast í tímaritinu Science í dag. Gunnlaugur sagði Salvöru Nordal frá þessum ótrúlegu fyrirbærum í alheimi sem í raun eru atburðir er áttu sér stað fyrir milljörðum ára. MYNDATEXTI. Gunnlaugur segir að þótt vísindamenn hafi náð að mæla sprenginguna hafi menn enn ekki skilið til fulls orsakir þessa náttúrufyrirbæris.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar