Danmörk - Ísland 6:0

Skapti Hallgrímsson

Danmörk - Ísland 6:0

Kaupa Í körfu

Eyjólfur Sverrisson, fyrirliði landsliðsins í leiknum gegn Dönum EYJÓLFUR Sverrisson lauk glæsilegum keppnisferli sínum með landsliðinu eftir leikinn við Dani en hann ákvað fyrir leikinn að binda enda á landsleikjaferilinn eftir að hafa verið í slagnum í ellefu ár. Fyrirliðinn hefði svo sannarlega óskað sér að enda ferilinn með eftirminnilegri hætti en í Parken og eins og allir strákarnir var hann mjög miður sín með gang mála í leikslok. MYNDATEXTI: Þeir byrjuðu inná í kveðjuleik Eyjólfs, aftari röð f.v.: Eiður Smári, Lárus Orri, Brynjar Björn, Hermann og Eyjólfur. Fremri röð: Marel, Jóhannes Karl, Rúnar, Árni Gautur, Arnar Grétarsson og Pétur Hafliði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar