Danmörk - Ísland 6:0

Skapti Hallgrímsson

Danmörk - Ísland 6:0

Kaupa Í körfu

MARTRÖÐ, kennslustund, vonbrigði, útreið, áfall, aumingjaskapur, baráttuleysi, viljaleysi, minnimáttarkennd. Þessi orð og miklu fleiri komu upp í hugann eftir algjört hrun íslenska landsliðsins í knattspyrnu á móti Dönum á frábærum heimavelli þeirra, Parken í Kaupmannahöfn, á laugardagskvöldið. 6:0 urðu lokatölurnar í ójafnasta leik sem undirritaður hefur orðið vitni að hjá íslenska landsliðinu. MYNDATEXTI: Andri Sigþórsson fékk besta og eina marktækifæri Íslendinga stuttu fyrir leikslok. Hér sjást hann og Sörensen, horfa á eftir knettinum fara yfir markið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar