Danmörk - Ísland 6:0

Skapti Hallgrímsson

Danmörk - Ísland 6:0

Kaupa Í körfu

Skelfileg útreið á Parken MARTRÖÐ, kennslustund, vonbrigði, útreið, áfall, aumingjaskapur, baráttuleysi, viljaleysi, minnimáttarkennd. Þessi orð og miklu fleiri komu upp í hugann eftir algjört hrun íslenska landsliðsins í knattspyrnu á móti Dönum á frábærum heimavelli þeirra, Parken í Kaupmannahöfn, á laugardagskvöldið. 6:0 urðu lokatölurnar í ójafnasta leik sem undirritaður hefur orðið vitni að hjá íslenska landsliðinu. MYNDATEXTI: Úti er ævintýri ... Tomas Sörensen, markvörður Dana, hrópaði "já!" um leið og flautað var til leiksloka, 6:0.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar