Sleðaferð á Norðurströnd

Sleðaferð á Norðurströnd

Kaupa Í körfu

ÞEIR eru margir sem sofa fram eftir um jól og áramót, en þó ekki allir. Þetta fólk tók daginn snemma í gær og fór út saman til að leika sér í snjónum á Seltjarnarnesi. Þau vissu að það er nauðsynlegt að nota tækifærið því snjórinn er fljótur að hverfa. Raunar er spáð mikilli rigningu í dag, sunnudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar